Grenndarskógum hefur fjölgað mikið á undanförnum árum en hingað til hefur vantað leiðbeiningar um skipulag og nýtingu þeirra. Nú er unnið að nytjaáætlunum fyrir alla grenndarskóga Reykjavíkur.
Í upphafi ársins gerðu Hraunverksmiðjan og Hekluskógar með sér samning um að Hekluskógar fengju eitt tré fyrir hvern seldan hraungrip frá Hraunverksmiðjunni. Skömmu síðar hófst eldgos sem hafði áhrif víða um heim.
Í upphafi ársins gerðu Hraunverksmiðjan og Hekluskógar með sér samning um að Hekluskógar fengju eitt tré fyrir hvern seldan hraungrip frá Hraunverksmiðjunni. Skömmu síðar hófst eldgos sem hafði áhrif víða um heim.
Rjúpnaveiðitímabilið hefst í dag. Skógrækt ríkisins mun, þriðja árið í röð, bjóða upp á veiðileyfi í nokkrum þjóðskógum víðsvegar um landið.
Endurmenntun LBHÍ stendur fyrir ráðstefnu sem haldin verður 5. nóvember n.k. Hún er ætluð fagfólki í trjárækt sem og öðru áhugafólki.