Fyrir ári undirrituðu Skógrækt ríkisins og Þjórsárskóli samstarfssamning. Eitt markmiða samningsins er að fræða nærsamfélagið um hvernig skógurinn nýtist skólanum og öllum íbúum.
Fyrir skömmu fundu þátttakendur á námskeiði um sveppi nýja og áður óþekkta sveppategund í þjóðskóginum í Jafnaskarði.
Málþing Skógræktarfélags Eyfirðinga 11. september í Kjarna, húsi Náttúrulækningafélags Akureyrar.
Fundurinn verður haldinn í Reykholti í Borgarfirði 8. og 9. október 2010.
Waldorfskólinn Sólstafir hefur nú hafið samstarf við Lesið í skóginn og hyggst sækja um aðgang að grenndarskógi eða grenndargarði.