Haustráðstefna LÍSU-samtakanna, Landupplýsingar 2010, verður haldin fimmtudaginn 21. október nk. verður haldin í Veisluturninum (20. hæð), Smáratorgi, Kópavogi.
Einstök hausthlýindi hafa verið á landinu og þessa dagana er enn ágætis sumarhiti og í skógum sjást enn blómstrandi jurtir.
Umhverfisráðherra heimsótti Þórsmörk og Goðaland í boði Skógræktar ríkisins til að skoða áhrif öskugossins í Eyjafjallajökli á birkiskóga á svæðinu.
Fimmtudaginn 7. október verður sagt í máli og myndum frá skógarferð Skógræktarfélags Íslands til Færeyja. Fjallað verður um trjá- og skógrækt í Færeyjum. 
Vöxtur í trjágróðri hefur verið með eindæmum góður víða um land í sumar en þó má telja víst að hvergi hefur ösp vaxið í líkingu við það sem gerðist hjá tegundablendingum sléttuaspar og alaskaaspar á Mógilsá.