Mynd: Sigurður Skúlason
Mynd: Sigurður Skúlason
Við Grundarreit í Eyjafirði hefur verið gert nýtt aðkomuplan fyrir gesti og bætir það aðkomuna að þessum gamla skógi svo um munar. Skógarganga verður í reitnum á morgun, fimmtudaginn 19. ágúst, í samvinnu við Skógræktarfélag Eyfirðinga og hefst hún kl. 20:00.

 Allir eru velkomnir og boðið verður upp á skógarkaffi í lok göngunnar.

Texti og mynd: Sigurður Skúlason, skógarvörður á Norðurlandi