Mynd:  Asparglyttur á alaskaösp við Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá   Eins og fram hefur komið í fréttum hefur nýtt skordýr, asparglytta (Phratora vitellinae) fundist í skógunum við Mógilsá.  Asparglyttan, sem eins gæti heitið víðiglytta, er bjöllutegund af laufbjallnaætt...
Föstudaginn, 15. júní s.l. var Stekkjarvík í Hallormsstaðaskógi formlega opnuð með grillveislu.  Stekkjarvík er við Lagarfljót neðan þjóðvegar beint fyrir neðan Hafursárbæinn.  Þar hefur verið lagður vegur, útbúin nokkur svæði með borðum og grillaðstöðu inni...
Reyniviður fannst á nýjum stað í Þórsmörk á dögunum. Er hann um 3 m hár með nokkrum stofnum og sprettur hann út úr kletti í Skáldagili í Valahnúki og er afar ólíklegt að hann hafi komið þangað af mannavöldum. Fyrir...
Stjórn Héraðs- og Austurlandsskóga óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra í fullt starf. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi til að sinna framsæknu og krefjandi starfi. Umsóknarfrestur er til 27. júní 2007. Krafa er gerð um að umsækjandi verði búsettur...
Sumarið 2006 hóf Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá rannsóknir á vexti birkis og reynis í Ásbyrgi. Markmið rannsóknarinnar er að kanna áhrif veðurfars á vöxt þeirra  með aðferð árhringjagreininga. En sú rannsóknaraðferð gefur upplýsingar um vöxt og viðgang trjágróðurs. Rannsóknin...