Þann 12. júní s.l. gerði starfsfólk Skógræktar ríkisins og Landgræðslu ríkisins á norðausturhluta landsins sér dagamun og fór í gróðursetningarferð á Hólasand. Skógræktarfólk mætti að austan frá aðalskrifstofu á Egilsstöðum og Hallormsstað, að norðan frá Vöglum og Akureyri og...
Fimmtudaginn 7. júní er fyrsta gangan í röð gangna um "Græna trefilinn" og hefst hún kl. 20. Upphaf göngunnar er á bílaplaninu bak við Rannsóknastöðina á Mógilsá, þar sem safnast verður saman...
Í dag voru tvö ný skógræktarfrímerki kynnt.  Úr kynningarriti frá Póstinum: "Skipulögð skógrækt á Íslandi hófst sem þróunaraðstoð frá Dönum. Danskur...
(Af Fréttum Stöðvar 2, 21. apríl; sjá má upptöku af fréttinni HÉR)   Halldór Sverrisson   Skæður lúsafaraldur herjar á grenitré og eru þau...
Kolefnisbinding felur í sér tækifæri fyrir bændur - Daði Már Kristófersson, hagfræðingur Bændasamtaka Íslands ( Bændablaðið, 15. maí 2007)   Hlýnun jarðar vegna gróðurhúsaáhrifanna hefur verið mjög til umræðu á síðustu misserum í kjölfar alþjóðlegrar umræðu um þennan aðsteðjandi...