Föstudaginn 8. desember  kemur skógarbók Grænni skóga út. Af því tilefni mun Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra taka á móti fyrsta eintaki bókarinnar á útgáfuhátíð í húsakynnum Landbúnaðarháskólans á Reykjum í Ölfusi kl. 14:00. Bókin sem verður...
Út er komin fyrsta umhirðu- og nýtingaráætlun fyrir þjóðskóg.  Áætlunin nær yfir Háls- og Vaglaskóg og Hálsmela í Fnjóskadal.  Skógrækt ríkisins á jörðina Vagli og þann hluta Háls sem var skógi vaxinn um aldamótin 1900, þ.e. gamla...
Þó ekki sé nema miður nóvember eru starfsmenn Skógræktar ríkisins víða um land langt komnir með að fella og flytja til byggða torgtré sem prýða stræti og torg. Skógrækt ríkisins fellir á hverju ári...
Starfsfólk Skógræktar  ríkisins á Hallormsstað hefur nú í haust unnið að gerð grillsvæðis fyrir gesti skógarins. Svæðið er staðsett við Lagarfljótið skamt utan við gamla birkiskóginn. Þar verða þrjú grillsvæði með borðum og grilli...
"Eyðing skóga gæti orðið minni í framtíðinni en menn hafa talið, ef marka má rannsóknir á því þar sem nýrri tækni er beitt. Alþjóðlegt lið vísindamanna segja rannsókn sína benda til þess að ákveðinn umsnúningur geti orðið á eyðingu skóglendis...