ELAV- Enhancing Local Activity and Values from forest land through community-led strategic planning. (Þýð: Að efla með skipulegum hætti hlutverk og gildi skóga í nærsamfélaginu).  ELAV- verkefnið er fjölþjóðlegt og styrkt af Evrópusambandinu sem NPP (Northern Periferies Programme) verkefni...
Síðastliðinn miðvikudag komu nemendur af náttúrufræðibrautum við Menntaskólann á Laugarvatni og Fjölbrautaskólann á Suðurlandi á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Rangæinga í Bolholti. Markmið ferðarinnar var að safna nægu birkifræi til að tryggja nægt fræ til plöntuframleiðslu fyrir Hekluskógaverkefnið. Töluvert var af vel...
Rannsóknastöð skógræktar ríkisins á Mógilsá og Héraðsskógar eru þátttakendur í Sænsk – Íslensku rannsóknarverkefni sem nefnist: “Vitnisburður setlaga úr Lagarfljóti um bræðsluvatnssögu Vatnajökuls og umhverfisbreytingar á Héraði”.  Með verkefnastjórn fara Prófessor Ólafur Ingólfsson við Háskóla Íslands og Prófessor...
Leitin að hæsta tré landsins stendur nú yfir. Nemendur á skógræktarbraut Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri fóru nýlega um landið og mældu tré í helstu skógum landsins. Markmiði mælingana var að finna hæsta tré landsins. Samkvæmt þeim var hæsta tréð sitkagreni á...
Dagana 28.-31. ágúst var útbreiðsla og skaðsemi trjásjúkdóma og meindýra könnuð.  Leiðangursmenn voru Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppafræðingur á Akureyrarsetri Náttúrufræðistofnunar Íslands, Halldór Sverrisson, sjúkdómafræðingur og Guðmundur Halldórsson, skordýrafræðingur sem báðir starfa á Mógilsá.  Samtals var...