Ársskýrsla Skógræktar ríkisins fyrir árið 2006 er komin út.  Meðal efnis eru eftirfarandi umfjallanir um verkefni stofnunarinnar.  Þeim sem fá skýrsluna á prentuðu formi er bent á að hægt er að upplifa skóginn með því að strjúka skýrslunni?


Rannsóknir

bls 10 Trjákynbótaverkefnið Betri tré
bls 12 Rauðgrenitilraun frá 1958
bls 14 Reyniviðurinn (Sorbus aucuparia) í Ásbyrgi
bls 17 Saga gróðurfars, skóga og umhverfis á Héraði síðustu 2000 árin
bls 18 Skógar, útivist og lýðheilsa
bls 20 Beinar mælingar á kolefnisbindingu ungskógar á Austurlandi
bls 24 AFFORNORD – Áhrif nýskógræktar á vistkerfi, landslag og byggðaþróun
bls 26 Áhrif skógræktar á þéttleika jarðvegsdýra
bls 28 Áhrif skógræktar með birki (Betula pubescens) og lerki (Larix sibirica) á þróun og fjölbreytileika svepprótar
bls 32 Staða úttekta á birkiskógum Íslands
bls 35 Stjórn nýtingar náttúruauðlinda í Elgon fjalllendinu á landamærum Úganda og Kenýa bls 38 Kal og blaðvöxtur í asparbrumum

Þróun

bls 44 Kynning á Þjóðskógum
bls 46 Ný alhliða skógarvél tekin í notkun
bls 47 Höfðavík, nýtt tjaldsvæði á Hallormsstað
bls 48 ...að friða og bæta...
bls 50 Umhirðu og nýtingaráætlun fyrir Vaglaskóg
bls 55 Skógar og lýðheilsa