Alþingi hefur samþykkt fjárlög fyrir árið 2007. 

 

Úr fjárlagafrumvarpi 2007

321 Skógrækt ríkisins. Gert er ráð fyrir 232 m.kr. fjárveitingu til stofnunarinnar og jafngildir það 12,2 m.kr. lækkun að raungildi fjár fjárlögum yfirstandandi árs. Niður fellur 7 m.kr. tímabundið framlag til Hekluskóga og vegna aðhaldskröfu og breyttrar forgangsröðunar innan langtímaáætlunar lækka rekstrarframlög til stofnunarinnar um 4,7 m.kr. og stofnkostnaðarframlag lækkar tímabundið um 0,5 m.kr.

 

Breytingatillaga við 2. umræðu.

321     Skógrækt ríkisins.
        1.01
Skógrækt ríkisins. Gerð er tillaga um 24 m.kr. hækkun á framlagi til Skógræktar ríkisins, en þar af eru 14 m.kr. vegna Hekluskóga.

 

Fjárlög 2007

 

04-321  Skógrækt ríkisins
 
  Almennur rekstur:
  101 Skógrækt ríkisins 272,7
  110 Rannsóknastöðin Mógilsá 92,9
  Almennur rekstur samtals 365,6
 
  Viðhaldsverkefni:
  501 Viðhald fasteigna 6,2
 
  Stofnkostnaður:
  620 Fasteignir 8,6
 
  Gjöld samtals  380
 
  Sértekjur:
  Sértekjur -125
 
  Gjöld umfram tekjur  256
 
  Fjármögnun:
  Greitt úr ríkissjóði 250,6
  Innheimt af ríkistekjum 5