Starfsmenn Skógræktarinnar og Náttúrfræðistofnunar fóru austur á Hérað í þeim erindum að velja tilraunasvæði fyrir verkefnið Skógvist.  Þetta var gert þrátt fyrir að fjármögnun sé ekki orðin fyllilega ljós.  Þarna verða skoðuð vistkerfi misgamalla lerkiskóga og til samanburðar...
Doddi að verki Nú stendur yfir tiltekt í Skorradalnum og um leið farið yfir gamalt viðarefni og tekið frá það sem nýtast kynni í Byko-samstarfi. Fínarar? í  Skógarkoti Fínarar sem dvalið hafa í Skógarkoti í fyrsta skipti...
Frá Böðvari Guðmundssyni. Ráðunautur Sr. á Suðurlandi er mest þessa daganna að setja gróðursetningar Sr. inn í þá skráningu sem gerð er í úttekt á skógræktarskilyrðum í verkefni Arnórs Snorrasonar.  Þar er leitað að magni, tegundum...
Í febrúar og mars var unnið að uppsetningu á nýjum netþjónum hjá aðalskrifstofu og á Hallormsstað.  Einnig voru settar upp nýjar gagnaflutningslínur milli aðalskrifstofu og Hallormsstaðar og Vagla.  Einhver vandamál hafa komið upp varðandi Agresso vegna flutnings á...
Miklar breytingar urðu á starfsemi S.r. á Suðurlandi í upphafi árs 2002. Loftur Jónsson sem gegnt hafði starfi skógarvarðar frá júní 2000 hætti störfum og við starfi hans tók undirritaður. Tveir nýir starfsmenn voru ráðnir til starfa í upphafi...