Fjöldi trjáa í Skotlandi hefur aukist um 50% á s.l. 20 árum og hlutfall skóglendis hefur ekki verið þar hærra síðan á 14. öld. Barrviðir mynda 2/3 hluta skoskra skóga. Úrvinnsla viðarafurða skapar stöðugt fleiri störf í skosku dreifbýli...
Árið 1956 var Skógræktarfélag Reykjavíkur 10 ára.  Í afmælisriti félagsins ritar Hákon Guðmundsson grein sem hann kallar "Lundurinn í Ártúnsbrekku".  Þar er sagt frá trjálundi Sveinbjarnar hæstaréttarlögmanns Jónssonar í Ártúnsbrekku.  Þetta er sami lundurinn og sagt er...
Nú stendur yfir grisjun á Þingvöllum í stafafurureit sem er nyrst í Hrafnagjárhalli. Þessi stafafura er um 25 ára gömul og voru settar um 8-9000 plöntur á hvern ha. í upphafi. Hluti þessa reits var grisjaður í fyrra og var...
Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun í Haukadalsskógi í Biskupstungum og Þjórsárdalsskógi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Um er að ræða tvo aðskilda reiti í hvorum skógi.
Adriana Binimelis Saez hefur lokið dvöl sinni á Hallormsstað og fært sig aftur á heimili sitt í Reykjavík.  Fyrir austan aflaði hún gagna í mannfræðirannsókn sinni til doktorsprófs.  Þar með er lokið fyrsta áfanga verkefnis hennar.  Adriana...