Nemarnir fengu kynningu á starfsemi Mógilsár í formi fyrirlestra. Fimm rannsóknaverkefni voru kynnt fyrir þeim: -Skógvist, nýtt verkefni sem fjallar um lífbreytileika, framvindu og kolefnishringrás  í íslenskum skógum.  -Landbót, sem fjallar t.d. um líffræðilegan fjölbreytileika í "tilbúnum"...
Tveir Svíar eru um þessar mundir að gera myndband um skógrækt á Íslandi.  Þetta eru Carl Boutard nemandi á fyrsta ári við Listaháskóla Íslands og Magnus Thorén blaðamaður við Sænska ríkisútvarpið.  Gerð myndbandsins er verkefni Carls við Listaháskólann...
Góðviðrið suðvestanlands undanfarna daga hefur verið nýtt til að safna blómgreinum af öspum til kynbóta gegn ryðsvepp.  Víxlanir á klónum hófust síðari hluta febrúar og hafa þær nú þegar gefið af sér fræ sem sáð hefur verið í bakka...
Fyrir skömmu var haldinn fundur í Öskjulíðarskólanum með þeim 11 skólum sem þátt taka í verkefninu.´ Kennarar´Öskjuhlíðarskóla kynntu starf sitt í skólanum og eru um 90% nemenda skólans sem taka þátt í verkefninu. Á...
(Vísir, mið. 13 mars) "Undanfarin áratug hefur umhverfisvernd í almannaþágu verið eitt að stefnumálum Olís. Hefur félagið með stuðningi sínum greitt götu ýmissa mála sem hafa varðað sambýli fólks við náttúru landsins. Flest þessara mála tengjast uppgræðslu og umhverfisvernd....