Fyrir skömmu var haldinn fundur í Öskjulíðarskólanum með þeim 11 skólum sem þátt taka í verkefninu.´
Kennarar´Öskjuhlíðarskóla kynntu starf sitt í skólanum og eru um 90% nemenda skólans sem taka þátt í verkefninu.
Á myndinni má sjá hluta af þeim munum sem unnir hafa verið af nemendum skólans.