Nú stendur yfir námskeiðið Lesið í skóginn og tálgað í tré  í Hamraskóla í Grafarvogi á vegum Sr. og Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Í fyrsta skipti er foreldrum og börnum boðið að vera saman á slíku námskeiði...
Úr fréttum Ríkissjónvarpsins: Landbúnaðarráðherra ætlar ætlar að beita sér fyrir því að Skógrækt ríkisins og Landgræðsla ríkisins verði sameinaðar í eina stofnun.  Hann segir þessar stofnanir séu að vinna mjög svipuð verk og því sé eðlilegt að þær sameinist...
Asparryð hefur valdið garðeigendum og skógræktarmönnum vaxandi áhyggjum á undanförnum árum.  Þessa sjúkdóms varð fyrst vart í Hveragerði og á Selfossi sumarið 1999 og olli hann þá þegar verulegum skemmdum á trjám. Sumarið 2000 jókst...
Í ofsaroki í febrúar síðastliðnum tættist plastgróðurhús á Mógilsá í sundur og gereyðilagðist.  Á myndinni má sjá hvernig leifar húsins hafa endað í einni flækju upp í tré og ofan í skurð.   Oft hefur plastið af þessu...
Þórður J. Þórðarson hefur verið ráðinn sem aðstoðarskógarvörður á Vesturlandi.  Þórður hóf störf hjá Skógrækt ríkisins árið 1982, og var þá hjá Ágústi Árnasyni fyrrverandi skógarverði í Hvammi í  Skorradal.  Þar var Þórður með hléum til ársins...