Fyrirlestur til meistaraprófs við líffræðiskor Háskóla Íslands verður haldin þriðjudaginn 9. apríl 2002 kl. 16.00 í stofu G - 6, Grensásvegi 12.  Fyrirlesturinn ber nafnið:  Áhrif skógræktar og landgræðslu á jarðvegslíf. Edda Sigurdís Oddsdóttir lauk B.S...
Undanfarna daga hafa starfsmenn ræktunarsambands Flóa og Skeiða borað eftir heitu vatni í landi Ásólfsstaða í Þjórsárdal. Nokkrir aðilar standa að þessari heitavatnsborun og eru þeir: Ábúendur á Ásólfsstöðum I sem áttu frumkvæði að boruninni, Landsíminn hf, Búnaðarbanki Íslands, Sjóvá-Almennar...
Í síðustu útgáfu vefrits tmaritsins Scandinavian Journal of Forest Resrearch er greint frá því að verkefnið ?Plant protection by beneficial soil organisms? hafi hlotið styrk frá SNS (the Nordic Forest Research Cooperation Committee).  Þetta verkefni fjallar um samspil...
Nemarnir fengu kynningu á starfsemi Mógilsár í formi fyrirlestra. Fimm rannsóknaverkefni voru kynnt fyrir þeim: -Skógvist, nýtt verkefni sem fjallar um lífbreytileika, framvindu og kolefnishringrás  í íslenskum skógum.  -Landbót, sem fjallar t.d. um líffræðilegan fjölbreytileika í "tilbúnum"...
Tveir Svíar eru um þessar mundir að gera myndband um skógrækt á Íslandi.  Þetta eru Carl Boutard nemandi á fyrsta ári við Listaháskóla Íslands og Magnus Thorén blaðamaður við Sænska ríkisútvarpið.  Gerð myndbandsins er verkefni Carls við Listaháskólann...