Í hlýindum sem verið hafa á Suðurlandi síðustu dagana hafa hlynfræ sem fuku af hlyni nágrannans síðastliðið haust byrjað að spíra í blómabeði í garði skógarvarðarins á Selfossi. Þessi fræ er nokkuð lík öðru trjáfræi að því leyti að inni...
Grisjun: Eins og komið hefur fram  þá hefur frá því í febrúarlok verið mikil  grisjun hér í gangi. Grisjaðir hafa verið tæplega 30 ára gamlir lerkireitir  á Hafursá og í Mjóanesi. Sumt af þessum reitum er...
Starfsmenn Skógræktarinnar á Mógilsá  hafa nýlega mælt fyrsta sitkagreni sem staðfest er að nái 20 metra hæð á Íslandi.  Það er staðsett í einkagarði í Ártúnsbrekku í Reykjavík.  Tréð var gróðursett árið 1937 og var meðal fyrstu sitkagrenitrjáa...
Ársskýrsla Mógilsár 2001 rétt ófædd Viðamikil ársskýrsla er nú að líta dagsins ljós um þessar mundir, undir styrkri ritstjórn Ólafs Eggertssonar. Þar koma fram allar upplýsingar (nema þær persónulegustu) um starfsfólk Mógilsár, svo sem um verksvið, verkefni, birt ritverk...
Skógrækt ríkisins flutti í síðustu viku út bæði stiklinga og plöntur til Hjaltlands. Um er að ræða 3000 stiklinga af nokkrum klónum alaskaaspar, alaskavíðis, jörvavíðis, rjúpuvíðis og sitkavíðis auk íslensku gulvíðiklónanna "Brekkuvíðis" og "Strandavíðis".  Þá fóru 400 berrótarplöntur...