Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun í Haukadalsskógi í Biskupstungum og Þjórsárdalsskógi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Um er að ræða tvo aðskilda reiti í hvorum skógi.
Adriana Binimelis Saez hefur lokið dvöl sinni á Hallormsstað og fært sig aftur á heimili sitt í Reykjavík.  Fyrir austan aflaði hún gagna í mannfræðirannsókn sinni til doktorsprófs.  Þar með er lokið fyrsta áfanga verkefnis hennar.  Adriana...
Í hlýindum sem verið hafa á Suðurlandi síðustu dagana hafa hlynfræ sem fuku af hlyni nágrannans síðastliðið haust byrjað að spíra í blómabeði í garði skógarvarðarins á Selfossi. Þessi fræ er nokkuð lík öðru trjáfræi að því leyti að inni...
Grisjun: Eins og komið hefur fram  þá hefur frá því í febrúarlok verið mikil  grisjun hér í gangi. Grisjaðir hafa verið tæplega 30 ára gamlir lerkireitir  á Hafursá og í Mjóanesi. Sumt af þessum reitum er...
Starfsmenn Skógræktarinnar á Mógilsá  hafa nýlega mælt fyrsta sitkagreni sem staðfest er að nái 20 metra hæð á Íslandi.  Það er staðsett í einkagarði í Ártúnsbrekku í Reykjavík.  Tréð var gróðursett árið 1937 og var meðal fyrstu sitkagrenitrjáa...