Grenitré frá Hallormsstað munu leika aukahlutverk í nýjustu James Bond myndinni.  Framleiðendur nýjustu James Bond myndarinnar (Bond20) hafa keypt 200 grenitré af Skógrækt ríkisins á Hallormsstað til að nota við tökur á myndinni.  Tökur standa nú yfir á...
Út eru komin tvö Rit Mógilsár. Eru þetta rit nr 11 og 12 í ritröðinni. Fyrra ritið er samantekt á lokaverkefni Lárusar Heiðarssonar og heitir Hæðarvaxtarföll fyrir rússalerki (L.sukaczewii Dylis) á Fljótsdalshéraði. Síðara ritið fjallar um vöxt og útbreiðslu...
Ráðstefnan var vel sótt og góður rómur gerður að einstökum fyrirlestrum og ráðstefnunni í heild. Stofnanirnar kynntu samstarf sitt undir nafni NASL sem hefur verið samstarfsvettvangur þeirra um árabil og gerðu grein fyrir þeim...
Dagskrá funda 20. febrúar  Fundur á vegum NASL (Náttúruvernd ríkisins, Skógrækt ríkisins og Landgræðsla ríkisins) í samstarfi við Héraðsskóga um náttúruvernd, skógrækt og landgræðslu.  21. febrúar   Kynning á rannsóknaniðurstöðum og verkefnum sem...
Jóhannes Hlynur Sigurðsson hefur verið ráðinn hjá Suðurlandsdeild S.r. í Þjórsárdal. Jóhannes sem er lærður vélvirki býr á Ásólfsstöðum í Þjórsárdal og mun starfa sem verkstjóri í dalnum auk annara starfa. Skógrækt ríkisins býður Jóhannes velkominn til starfa....