"Það sem koma skal er kolefnisbókhald" - Pistill Kristjönu Bergsdóttur í Speglinum í Ríkisútvarpinu, mánudaginn 23. júní 2003 Gróður- og jarðvegseyðing er alvarlegasti umhverfisvandi Íslendinga. Landið hefur tapað nær öllum sínum skógum og kjarri og hugsanlega meira en...
Er hrein unun að fylgjast með fjörinu í gróðri og tilþrifum í trjám um þessar mundir. Minnir helst á lýsingu Sturlu Þórðarsonar á árinu 1217, en þá "var ár mikið í landinu. Sumar það var svo gott að það var...
Talið er að elsta tré jarðar, og jafnframt elsta lífvera jarðar, sé 4.767 ára gömul broddfura (Pinus aristata) sem vex í Hvítufjöllum (White Mountains) í rúmlega 3000 m hæð yfir sjávarmáli, á ríkjamörkum Kaliforníu og Nevada í Bandaríkjunum. Vegna...
Skógræktarritið, félags- og fræðslurit Skógræktarfélags Íslands, fyrra hefti ársins 2003, er komið út. Í reynd er Skógræktarritið fagrit allra þeirra sem stunda skóg- og trárækt í minni eða stærri stíl og vilja fylgjast með því sem er efst á baugi...
Á heimasíðu danska tréiðnaðarins www.trae.dk er grein um framtíð viðarnotkunar í Evrópu. Greinin er skrifuð af Per Tutein Brenöe " Fremtidens anvendelse af træ ? betydning for skovbrug" Per skrifar "að samkvæmt heimildum hafi trjávöxtur í...