Skógarstígar í Haukadal
Í sumar er unnið að gerð skógarstíga í Haukadal í Biskupstungum. Skógarstígar þessir eru hannaðir fyrir hreyfihamlaða og verkefnið samvinnuverkefni Sjálfsbjargar á Suðurlandi, Skógræktar ríkisins, Svæðisvinnumiðlunar Suðurlands og Bláskógabyggðar. Verkefnið er styrkt af Pokasjóði. Stígarnir eru breiðari, halla minna og...
08.12.2009