Út eru komin tvö Rit Mógilsár. Eru þetta rit nr 13 og 14 í ritröðinni. Fyrra ritið er áfangaskýrsla 1997-2002 fyrir Austurland í verkefninu Landsúttekt á skógræktarskilyrðum. Höfundar eru Arnór Snorrason, Lárus Heiðarsson og Stefán Freyr Einarsson.  Síðara ritið...
Í sumar er unnið að gerð skógarstíga í Haukadal í Biskupstungum. Skógarstígar þessir eru hannaðir fyrir hreyfihamlaða og verkefnið samvinnuverkefni Sjálfsbjargar á Suðurlandi, Skógræktar ríkisins, Svæðisvinnumiðlunar Suðurlands og Bláskógabyggðar. Verkefnið er styrkt af Pokasjóði. Stígarnir eru breiðari, halla minna og...
Eins og flestum er kunnugt, safnaðist hópur unglinga í tjaldútilegu á tjaldsvæði Skógræktar ríkisins í Þjórsárdal um síðastliðna helgi. Ekki hafði verið boðað til neinnar skipulegrar hátíðar á staðnum og kom þessi mannsöfnuður umsjónarmanni tjaldsvæðisins sem og öðrum algerlega í...
Í apríl var sagt frá spírandi hlynfræjum í garði á Selfossi og velt vöngum yfir því hvort hlynirnir ættu nokkurn möguleika á því að lifa af óblíða veðráttu hér á landi. Nú þegar þetta er ritað hafa hlynirnir flestir bætt...
Föstudaginn 11. júlí kl.12:00 verður haldinn skógardagur í Gunnarslundi í Haukadal. Eins og flestir vita þá var gróðursettur minningarlundur um Gunnar Freysteinsson og reist minningarsúla árið 1999 í Haukadal. Var þetta unnið í góðri samvinnu við ættingja Gunnars og...