Eins og flestum er kunnugt, safnaðist hópur unglinga í tjaldútilegu á tjaldsvæði Skógræktar ríkisins í Þjórsárdal um síðastliðna helgi. Ekki hafði verið boðað til neinnar skipulegrar hátíðar á staðnum og kom þessi mannsöfnuður umsjónarmanni tjaldsvæðisins sem og öðrum algerlega í...
Í apríl var sagt frá spírandi hlynfræjum í garði á Selfossi og velt vöngum yfir því hvort hlynirnir ættu nokkurn möguleika á því að lifa af óblíða veðráttu hér á landi. Nú þegar þetta er ritað hafa hlynirnir flestir bætt...
Föstudaginn 11. júlí kl.12:00 verður haldinn skógardagur í Gunnarslundi í Haukadal. Eins og flestir vita þá var gróðursettur minningarlundur um Gunnar Freysteinsson og reist minningarsúla árið 1999 í Haukadal. Var þetta unnið í góðri samvinnu við ættingja Gunnars og...
"Það sem koma skal er kolefnisbókhald" - Pistill Kristjönu Bergsdóttur í Speglinum í Ríkisútvarpinu, mánudaginn 23. júní 2003 Gróður- og jarðvegseyðing er alvarlegasti umhverfisvandi Íslendinga. Landið hefur tapað nær öllum sínum skógum og kjarri og hugsanlega meira en...
Er hrein unun að fylgjast með fjörinu í gróðri og tilþrifum í trjám um þessar mundir. Minnir helst á lýsingu Sturlu Þórðarsonar á árinu 1217, en þá "var ár mikið í landinu. Sumar það var svo gott að það var...