Frá Böðvari Guðmundssyni.

Ráðunautur Sr. á Suðurlandi er mest þessa daganna að setja gróðursetningar Sr. inn í þá skráningu sem gerð er í úttekt á skógræktarskilyrðum í verkefni Arnórs Snorrasonar.  Þar er leitað að magni, tegundum og ártölum.  Einnig hefur Böðvar verið að gefa góð ráð og greiða fyrir innflutningi á gróðursetningavél (plóg) sem einkaaðili austur í Skaftafellssýslu er að kaupa til eigin nota.