Verkefnum Rannsóknasviðs er gert hátt undir höfði í nýútkomnu Ársriti Skógræktarinnar fyrir árið 2017. Rakin er saga rannsóknastarfs á Mógilsá og fjallað um helstu verkefnin sem unnið var á árinu 2017 þegar 50 ár voru liðin frá því að starfsemin á Mógilsá hófst.
Starfsfólk Náttúrustofu Suðausturlands hefur ásamt samstarfsfóliki grafið upp forna birkilurka á Breiðamerkursandi þar sem jökullinn hefur hopað. Sá lengsti er hálfur annar metri að lengd.
Fjölmenni hefur verið á tjaldsvæðunum í Hallormsstaðaskógi það sem af er sumri. Metaðsókn var í júní.
Mikil skógarstemmning var á Skógarleikunum í Heiðmörk sem fram fóru laugardaginn 7. júlí. Keppt var í mjög nýstárlegum keppnisgreinum sem varla sjást annars staðar.
Ritstjóri Bændablaðsins spyr hvers vegna stjórnvöld beiti sér ekki fyrir því að leggja fé til uppgræðslu og skógræktar sem ella gæti þurft að greiða í sektir ef landið stendur ekki við markmið Parísarsamkomulagsins