Ráðherra skógarmála heimsótti Skógræktina föstudaginn 6. júlí. Hádegisverður var snæddur í Samatjaldi sem Skógræktin tók þátt í að koma upp við Hótel Hallormsstað.
Bjarki Sigurðsson, verkstjóri hjá Skógræktinni Hallormsstað, hreppti Íslandsmeistaratitilinn í skógarhöggi á Skógardeginum mikla sem fram fór í blíðuveðri á Hallormsstað 23. júní. Í 14 km skógarhlaupi komu fyrst í mark Jón Jónsson á tímanum 1.04.39 og Bergey Stefánsdóttir á 1.09.40. Talið er að allt að 2.000 manns hafi komið á hátíðina.
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2018 verður haldinn á Stracta Hótel, Hellu 31. ágúst - 2. september.
Hinir árlegu Skógarleikar í Heiðmörk verða laugardaginn 7. júlí.
Gleði skein úr hverju andliti á skógardegi sem haldinn var í þjóðskóginum Selskógi Skorradal 23. júní.