Rætt er við Hrein Óskarsson, sviðstjóra samhæfingarsviðs Skógræktarinnar, í nýju myndbandi á BBC Earth Unplugged, Youtube-rás á vegum breska ríkisútvarpsins BBC.
Þrjú myndbönd hafa bæst í safn Skógræktarinnar, um aspir, lerkistaura og nýja bálskýlið Laugarvatni
Umhverfisráðherra hefur gróðursett ásamt starfsfólki ráðuneytisins þúsund birkiplöntur til kolefnisjöfnunar starfsemi sinnar.
Líkt og fyrri ár biður starfsfólk Mógilsár fólk að senda upplýsingar um skaðvalda á trjám.
Þróttmiklar skógarplöntur eru ein af undirstöðum árangursríkrar skógræktar. Heilbrigðar plöntur eru betur í stakk búnar til þess að takast á við aðstæður á gróðursetningarstað sem oftast eru mun óblíðari en þær aðstæður sem ríkja í gróðrarstöðinni þar sem plöntum er séð fyrir vatni, næringu og skjóli. Í grein í Bændablaðinu gefur Rakel J. Jónsdóttir, skógfræðingur og skógræktarráðgjafi hjá Skógræktinni, leiðbeiningar um góða umhirðu skógarplantna frá afhendingu til gróðursetningar.