Tveir sérfræðingar Skógræktarinnar, Lárus Heiðarsson skógfræðingur og Ólafur Eggertsson fornvistfræðingur, aldursgreindu eikurnar á Skógarbala í Fljótsdal í skemmtilegu innslagi Landans í Sjónvarpinu sunnudaginn 4. desember.
Dear reader, Welcome to this new edition of Infosylva! To help countries succeed in their struggle against illegally harvested timber, FAO has recently released a new publication: Traceability:...
Tenglar fyrir rafbíla hafa nú verið settir upp á báðum starfstöðvum Skógræktarinnar á Norður­landi. Staur var settur upp við Gömlu-Gróðrarstöðina á Akureyri í dag og að sjálfsögðu er hann úr lerki frá Vöglum í Fnjóskadal.
Finnar hafa á undanförnum árum gert breytingar á stefnu, lagaumhvefi og stofnunum í finnska skógargeiranum. Starfsfólk úr finnska landbúnaðar- og skógræktarráðuneytinu kynnti í vikunni norrænum kollegum helstu breytingar sem gerðar hafa verið á síðustu árum. Íslendingar geta margt lært af nágrannaþjóðum sínum sem aukið hafa skógarþekju sína og byggt upp sjálfbæran timburiðnað.
Nemendur grunnskóla Borgarfjarðar Hvanneyri og elstu nemendur í leikskólanum Andabæ á Hvanneyri komu í árlega heimsókn skóginn í Skorradal í gær til að velja og fella jólatré fyrir skólana sína.