Hvernig á að meðhöndla jólatré? Höfundur er Jón Geir Pétursson, Skógfræðingur „ÍSLENSK JÓLATRÉ Jólatréð er ómissandi hluti jólahaldsins. Jólatrjáframleiðsla er vaxandi atvinnuvegur í landinu og eru þau nú ræktuð víða um land. Algengast er að trén séu höggvin af...
Loopholes in regulations allow illegal logging to thrive worldwide •    Strict laws in some countries re-route illegal timber to less regulated markets •    New report shows...
Páll Ingvarsson, skógarbóndi á Reykhúsum í Eyjafjarðarsveit, segir framtíðina vera að íslenskir bændur sjái um ræktun þeirra jólatrjáa sem seld eru hérlendis. Rætt var við hann og Ingólf Jóhannsson hjá Skógræktarfélagi Eyfirðinga í fréttum Sjónvarpsins.
Enn meiri fjölbreytni verður á jólamarkaðnum í Vaglaskógi þetta árið en var í fyrra þegar markaðurinn var haldinn í fyrsta sinn. Fleiri hafa nú skráð sig fyrir söluborðum og verður ýmislegt spennandi í boði til jólahalds og jólagjafa auk jólatrjáa, greina og annars varnings úr skóginum. Markaðurinn verður laugardaginn 10. desember kl. 13-17.
Hlynur Gauti Sigurðsson, skógræktarráðgjafi Skógræktarinnar á Vesturlandi og kvikmyndagerðarmaður hjá KvikLandi, hefur sent frá sér nýtt myndband um íslenska jólatréð. Þar segir Gústaf Jarl Viðarsson, skógfræðingur hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur, frá kostum þess að velja lifandi íslenskt jólatré.