Ný heimasíða RSr á Mógilsá er í vinnslu og mun verða í vinnslu næstu mánuði. Unnið er að gerð heimasíðunnar í forritinu SoloWeb 2.4 og er hún vistuð hjá Vefsýn hf. Lesendur síðunnar eru beðnir afsökunar á þessu ástandi...
Út er komið nýtt tölublað af Riti Mógilsár sem fjallar um myrkvun trjáplantna í gróðrastöð og áhrif myrkvunar á frostþol. Höfundar eru Hrefna Jóhannesdóttir og Öyvind Meland Edvardsen og byggir ritið að mestu á mastersverkefni Hrefnu við Landbúnaðarháskólann á Ási...
Nýr starfsmaður Dr. Bjarni Diðrik Sigurðsson hefur hafið störf á Mógilsá. Bjarni útskrifaðist frá skógfræðideild Sænska Landbúnaðarháskólans í Uppsölum í janúar síðastliðnum og hét lokaverkefni hans "Environmental Control of Carbon Uptake and Growth in a Populus trichocarpa Plantation in Iceland"...
Unnið er að uppfærslu á fræðslusíðu skógur.is.  Verið er að setja inn texta úr bók Sigurðar Blöndals og Skúla Björns Gunnarssonar, Íslandsskógar sem kom út hjá Máli og mynd árið 1999....
Starfsmannafundur Skógræktar ríkisins var haldinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum mánudaginn 23. apríl s.l. Fundurinn var vel sóttur og voru um 50 starfsmenn frá öllum deildum Skógræktarinnar mættir til fundarins. Fundurinn hófst á ávarpi skógræktarstjóra og á eftir fylgdu...