Skógrækt ríkisins óskar eftir að ráða skógræktarráðunaut á Vesturlandi.  Starfið fellst í ráðgjöf, áætlanagerð, eftirliti og fræðslu til þeirra aðila sem stunda skógrækt á Vesturlandi.  Óskað er eftir einstaklingi með háskólagráðu í skógfræði eða tilsvarandi menntun og reynslu...
Glókollur (Regulus regulus) hefur sést allan ársins hring í Hallormsstaðaskógi síðan 1996 og er líklegt að hann hafi a.m.k. verpt þar síðan þá.  Hreiður hefur ekki fundist en nýfleygir ungar hafa sést.  Glókollar halda sig lang...
Þór Þorfinnsson skógarvörður á Austurlandi gekk út í skóg í síðustu viku og mældi hæð nokkurra alaskaaspa á Hallormsstað. Notaði Þór Suunto hæðarmæli eins gert var í Múlakoti í fyrri viku. Samkvæmt mælingum Þórs voru aspir í svokölluðum Neðsta reit...
Nýjar mælingar sýna á öspunum í Múlakoti að þær hafa sprottið allvel á síðustu árum og er sú hæsta nú um 21,60 m. Því er von að spurt sé hvort þetta séu orðin hæstu trén á Íslandi....
Hreinn Óskarsson sérfræðingur á Mógilsá hefur verið ráðinn skógarvörður á Suðurlandi frá og með 1. janúar 2002.  Starfsmenn Skógræktar ríkisins óska Hreini til hamingju með starfið og bjóða hann velkominn til starfa.  Fráfarandi skógarvörður er Loftur Þ...