Fræðsludeild Póstsins bauð starfsfólki sínu á kynningu frá verkefni á vegum Skógræktar ríkisins, Lesið í skóginn .
Í dag, fimmtudaginn 5. nóvember, opnar Skógrækt ríkisins þessa nýju vefsíðu.
Í tilefni af því að Langholtsskóli eignaðist grenndarskóg í gær mynduðu allir nemendur skólans, alls 640 talsins, skjaldborg um skólann.
Rjúpnaveiðitímabilið hefst á morgun. Skógrækt ríkisins mun, annað árið í röð, bjóða upp á veiðileyfi í nokkrum þjóðskógum víðsvegar um landið.
Í gær, miðvikudaginn 28. október, var undirritaður grenndarskógarsamningur við Ingunnarskóla í Grafarholti.