Tilefni ferðarinnar var að fá mat Peters á því hvort komið væri að þeim tímapunkti í íslenskri skógrækt að hægt væri að nota skógarhöggsvél til að grisja hér á landi.
Í gær, fimmtudaginn 19. nóvember, heimsótti Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, þjóðskóginn í Þjórsárdal ásamt fríðu föruneyti.
Í október s.l. kom út 2. tbl. 23. árgangs Mógilsárfrétta sem fjalla um það sem er að gerast hverju sinni á Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá.
Starfsfólk Norðlingaskóla og leikskólans Rauðhóls saman á námskeiði.
Þann 12. nóvember var haldið námskeiðið Jól í útinámi á vegum Náttúruskóla Reykjavíkur og Lesið í skóginn-verkefnis Skógræktar ríkisins fyrir leikskólkennara.