Í skóginum má finna allskyns efni sem hægt er að nota í skemmtilegt og ódýrt jólaföndur.
Markmið samningsins eru m.a. að efla fræðslu og menntun á sameiginlegum fræðasviðum, auka rannsóknir á sviði skógræktar og skyldra greina, efla innlent og alþjóðlegt samstarf o.fl.
Í bæklingnum frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur er lýsing á gönguleiðum og ýtarlegt kort með fræðsluefni um einstök atriði á hverri leið.
„Þá finnst mér þetta gríðarlegt tækifæri fyrir Hallormsstað, vegna þess að þetta styrkir líka ímynd skógarins," segir iðnaðarráðherra.
Stöðin notar viðarkurl úr næsta nágrenni og þjónar í fyrsta áfanga grunnskóla, íþróttahúsi, sundlaug og hóteli. Kyndistöðin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi.