Á fræðsluhluta skogur.is mun birtast nýjustu fréttir af væntanlegum námskeiðum Til að fá fréttir af næstu námskeiðum hafið samband við kynningarfulltrúa Skógræktinnar, Ólaf Oddsson eða fylgist með næstu daga á skogur.is. ...
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra heimsótti Skógrækt ríkisins og fór meðal annars í Hallormsstaðaskóg.
Í sumar hefur verið unnið að því að kortleggja skóginn á Stálpastöðum með það að markmiði að átta sig á umfangi grisjunar í framtíðinni og hvernig mætti skipuleggja notkun skógarins til útivistar til framtíðar. Ólafur Erling Ólafsson hefur haldið utan...
Smíða- og líffræðikennarar sóttu námskeið hjá Skógrækt ríkisins á Mógilsá. Dagana 31. ágúst og 1.sept. var haldið námskeið fyrir smíðakennara og líffræðikennara í grunnskólum Reykjavíkur á Mógilsá.Tilgangur námskeiðsins var að tengja saman vistfræði skógarins og skógarnytjar. Kennurum var...
Mánudaginn 27. ágúst var farið í vísindaferð um Suðuland á vegum rannsóknarstöðvarinnar á Mógilsá. Í ferðinni voru skoðaðar tilraunir Mógilsár og samstarfsaðila á Suðurlandi. Meira síðar....