Mánudaginn 27. ágúst var farið í vísindaferð um Suðuland á vegum rannsóknarstöðvarinnar á Mógilsá. Í ferðinni voru skoðaðar tilraunir Mógilsár og samstarfsaðila á Suðurlandi. Meira síðar.