Siv Friðleifsdóttir heimsótti Skógræktina í morgun og fór ásamt Jóni Loftssyni, skógræktarstjóra, og Þresti Eysteinssyni, fagmálastjóra í heimsókn í Hallormsstaðaskóg. 

Skúli Björnsson aðstoðarskógarvörður og Bergrún Þorsteinsdóttir ræktunarstjóri sýna ráðherra starfsemina á Hallormsstað.