Ný heimasíða RSr á Mógilsá er í vinnslu og mun verða í vinnslu næstu mánuði. Unnið er að gerð heimasíðunnar í forritinu SoloWeb 2.4 og er hún vistuð hjá Vefsýn hf. Lesendur síðunnar eru beðnir afsökunar á þessu ástandi síðunnar, en vonandi tekst okkur að koma henni í notendavænt horf innan nokkurra mánaða.