Unnið er að uppfærslu á fræðslusíðu skógur.is.  Verið er að setja inn texta úr bók Sigurðar Blöndals og Skúla Björns Gunnarssonar, Íslandsskógar sem kom út hjá Máli og mynd árið 1999.