Í gær heimsóttu tveir hópar Stálpastaðaskóg; annars vegar finnskir skógarbændur og hins vegar norskur hópur undir leiðsögn fulltrúa frá Skógræktarfélagi Íslands.
Dekk brúarinnar er gert úr íslensku timbri og er þetta er í fyrsta sinn sem svo mikið magn af plönkum í þessari stærð er framleitt úr íslenskum skógi.
Um helgina fór fram atvinnulífssýningin Okkar samfélag í Egilsstaðaskóla þar sem Skógrækt ríkisins var með sýnenda.
Nú síðsumars hefur töluvert borðið á blettóttum víði- og asparblöðum og kýlum á blöðum á viðju og selju. Hér eru á ferðinni skordýr sem nærast á plöntunum.
Lirfur trjávespu fundust í Evrópulerki á Mógilsá síðastliðinn vetur og voru þær geymdar í þeirri von að þær myndum klekjast út. Fyrstu dýrin birtust í júlí og allt bendir til að hér sé um að ræða beltasveðju.