Um síðustu helgi fór fram tálgunarnámskeið fyrir félagsmenn í Félagi iðn- og tæknigreina og fjölskyldur þeirra í Heiðmörk í samvinnu við Skógrækt ríkisins.
Starfsfólk Skógræktar ríkisins og Norðurlandsskóg á Akureyri hefur undanfarna daga sinnt vorverkum í garði Gömlu gróðrarstöðvarinnar við Krókeyri.
Fimmtudaginn 10. maí kl 15:00 verður opinn gestafyrirlestur í fyrirlestrasalnum á 3. hæð í húsnæði Landbúnaðarháskóla Ísland. Fyrirlesturinn nefnist: "Dead Wood and Warm Peat: Biotic controls of terrestrial biogeochemical processes" og flytjandinn er Ástralinn James T. Weedon.
Skógræktarfélag Reykjavíkur auglýsir eftir skógfræðingi til starfa. Umsóknafrestur er til 20. maí.
Skógrækt ríkisins og Fræðslumiðstöð Vestfjarða stóðu sameiginlega að því að halda tvö tálgunámskeið fyrir Vestfirðinga á norðanverðum Vestfjörðum.