Tjaldsvæðin í Hallormsstaðaskógi hafa nú verið opnuð. Veðurspáin fyrir helgina er frábær og tilvalið að skella sér í fyrstu útlilegu sumarsins.
Skógrækt ríkisins auglýsir laust til umsóknar starf doktorsnema við rannsóknir á fjallaþin til jólatrjáaræktar. Umsóknarfestur er til 10. júní.
Það vorar hratt í Skorradalnum, eins og annars staðar á landinu, þessa dagana.
Þeir Sighvatur Jón Þórarinsson og Ólafur Eggertsson fjalla um vistfræði reyniviðar í Trostansfirði á Vestfjörðum og beita til þess rannsóknaraðferðum árhringjafræðinnar.
Markmið verkefnisins er að kanna möguleika á notkun íslensku viðartegundanna birkis og víðis til endurheimtar gróðurs á uppblásnum svæðum í Skútustaðahreppi.