Mánudaginn 26. mars nk. mun Dr. Tzvetan Zlatanov frá Skógarrannsóknastofnuninni í Sofíu í Búlgaríu halda fyrirlestur á Mógilsá.
Björn Traustason, landfræðingur hjá Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá, var kosinn í stjórn LÍSA, samtaka um landupplýsingar á Íslandi, á aðalfundi samtakanna þann 23. febrúar sl
Aðilar innan skógræktargeirans hafa unnið að fitjuskrá sem ætlað er að samræma landupplýsingar í skógrækt og er hún nú aðgengileg á vefnum.
Helgina 2. og 3. mars var haldið skógarnytjanámskeið fyrir skógarbændur á Vesturlandi í námskeiðsröðinni Grænni skógar I á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands.
Fræðslufundur á vegum Lesið í skóginn fyrir kennara í Reykjavík var haldinn í Fossvogsskóla í vikunni. Fundirnir eru haldnir mánaðarlega þar sem þeir sem hafa reynslu af útinámi miðla henni til annarra kennara.