Umhverfisstefna Skógræktar ríkisins er nú aðgengileg á vefnum.
Endurmenntun Landbúnaðarhákóla Íslands, í samvinnu við Skógrækt ríkisins, stendur fyrir námskeiði í tálgun og námskeiðum í húsgagnagerð úr skógarvið víðsvegar um landið.
Valdimar Reynisson hefur tekið við starfi skógarvarðar á Vesturlandi.
Í lok vikunnar sem leið var sameiginlegur fundur allra starfsmanna Skógræktar ríkisins haldinn á Hallormsstað.
Mánaðarlegur fræðslufundur LÍS var haldinn í Selásskóla nú í vikunni og var hann sem fyrr ætlaður öllum starfandi kennurum í grunnskólum í Reykjavík.