Ein af afleiðingum jarðskjálftanna sem urðu á Suðurlandi í lok maí 2008 voru miklar breytingar á útbreiðslu jarðhita á svæðinu og nú rannsaka vísindamenn áhrif þessara breytinga á skóginn.
Út er komið Ársrit Skógræktar ríkisins fyrir árið 2010 þar sem m.a. er fjallað um jarðhitaskóginn á Suðurlandi, bætta aðstöðu fyrir ferðamenn í Haukadalsskógi og áhrif áburðargjafar á nýgróðursetningar,
Fyrirlestra og veggspjöld frá Fagráðstefnu skógræktar sem fram fór á Húsvík 27. - 29. mars sl. má nú finna hér á skogur.is.
Fyrir páska var eitt af mörgum námskeiðum í Grænni húsgagnagerð haldið á Hallormsstað en á þeim eru gerð einföld húsgögn úr fersku efni, beint úr skóginum og þurrkuðu skógarefni sem síðan er sett saman eftir gömlum aðferðum.
Í síðustu viku var haldinn undirbúningsfundur fyrir formlegt samstarf um eflingu útináms á Selfossi með aðkomu allra skólastiga, umhverfissviðs, Suðurlandsskóga og fræðsluyfirvalda.