Gróðursetning er hafin að Laxaborg í Dalabyggð. Búið er að gera 4 ára áætlun um að gróðursetja í land Skógræktar ríkisins að Laxaborg og verður verkið unnið í samstarfi við Landsvirkjun.
Tjaldsvæðin í Vaglaskógi opnuðu um síðustu helgi í blíðskaparveðri.
Brot úr grein eftir Þröst Eysteinsson, sviðsstjóra þjóðskóganna.
Síðasti þátttur fjögurra landa þróunarverkefnisins Sjálfbærni í skógartengdu útinámi í Ártúnsskóla fór fram í grenndarskógi skólans í gær þegar nemendur í 5. bekk kynntu fyrir foreldrum sínum það sem þeir höfðu lært í verkefninu í vetur.
Í gær fór fram ráðstefna í Háskóla Íslands til heiðurs Stefáni Bergmann, lektor, í tilefni af starslokum hans við 70 ára afmæli hans í haust en hann átti m.a. stóran þátt í mótun Lesið í skóginn.