Í gær, á Degi íslenskrar náttúru, opnaði verkefna­banki Lesið í skóginn – sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi.
Á Degi íslenskrar náttúru verður efnt til söfnunar birkifræs. Allir geta safnað fræinu.
Í sumar, líkt og undanfarin sumur, hafa starfsmenn Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá verið á faraldsfæti við að mæla vöxt gróðursettra skóga á Íslandi.
Ætlar þú að tína sveppi eða ber um helgina? Í þjóðskógunum á Suður- og Vesturlandi er nóg af bæði sveppum og berjum en það sama er ekki hægt að segja um skógana á Norður- og Austurlandi.
Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi, skrifar um beitarfriðun í Þórsmörk og Goðalandi.