Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti Vesturlandsskóga og starfsstöðvar Landgræðslunnar og Veiðimálastofnunar á Hvanneyri mánudaginn 12. nóvember.
Síðastliðinn sunnudag fjallaði frétta- og þjóðlífsþátturinn Landinn um afurðir íslenskra skóga.
Mikið snjóaði í Vaglaskógi sl. fimmtudag og föstudag og því komust fáir til vinnu. Mestur snjór var í skóginum á laugardag, eða 93 cm djúpt lag af jafnföllnum snjó.
Mikið óveður gengur nú yfir marga staði á landinu. Á Hallormsstað er ágætt veður en þar hefur snjóað töluvert.
Þrír danskir starfsnemar sem stunda nám í skov- og naturtekniker við Agri College í Álaborg, eru þessa dagana í starfsnámi hjá Skógrækt ríkisins á Suðurlandi.