05112012-1

Mikið snjóaði í Vaglaskógi sl. fimmtudag og föstudag og því komust fáir til vinnu. Mestur snjór var í skóginum á laugardag, eða 93 cm djúpt lag af jafnföllnum snjó. Skógarvörðurinn á Vöglum, Sigurður Skúlason, telur að ekki hafi meira snjóað frá árinu 1995. Erfitt verður að vinna í skógi ef snjóinn tekur ekki eitthvað upp. Í dag er hlýnandi veður og nú er ekki nema 65 cm jafnfallinn snjór í skóginum.

05112012-2