Mikið óveður gengur nú yfir marga staði á landinu en á Hallormsstað er ágætt veður, að sögn Þórs Þorfinnssonar, skógarvarðar á Hallormsstað. Þar hefur snjóað töluvert, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Í morgun sáust 6 silkitoppur éta reyniber í snjónum á Hallormsstað.


02112012-(3)02112012-(4)
02112012-(2)

Myndir: Þór Þorfinnsson