Gyða S. Björnsdóttir, mastersnemi í umhverfis- og auðlindafræðum, hefur lokið verkefni sínu Einkenni grenndarskóga og verðmæti þeirra fyrir skólastarf.
Vegna jarðbreytinga sem urðu í jarðskjálftunum á Suðurlandi í lok maí 2008 tók að hitna undir 45 ára gömlu sitkagreniskógi. Þessi náttúrulega upphitaði skógur er nú rannsakaður af vísindamönnum.
Alþjóðleg ráðstefna um ástand og horfur skóga heimsins verður haldin í Tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu, laugardaginn 22. október nk.
Fyrir fimm árum sáði skógarvörðurinn á Suðurlandi hálfu kílói af stafafuru og hálfu kílói af birkifræi í um 1 ha spildu í Grímsnesi og í dag er að vaxa þar upp blandskógur af stafafuru, birki, víði og viðju.
Nemendur í 9. bekk í Langholtsskóla mynduðu Kjalnesnigasögu í skóginum á Mógilsá í gær.