Það var handagangur í öskjunni í skóginum á Mógilsá í gær, 6. október, þegar nemendur í 9. bekk í Langholtsskóla litu þar við. Erindið var árviss ferð þeirra til að kvikmynda Kjalnesingasögu undir stjórn Sæmundar Helgasonar, kennara við skólann. Krakkarnir létu kulda og stífa norðanátt ekkert á sig fá og mynduðu söguna af miklu kappi eins og meðfylgjandi myndir sína.

frett_07102011_1

frett_07102011_3

frett_07102011_2

frett_07102011_4

frett_07102011_5


frett_07102011_6

Texti og myndir: Edda S. Oddsdóttir