Þótt enn séu tæpir tveir mánuðir til jóla er jólaundirbúningurinn hafinn hjá Skógrækt ríkisins. Á Vesturlandi eru starfsmenn byrjaðir að fella jólatré.
Í tveimur sjónvarpsinnslögum í vikunni var fjallað um starfsemi Skógræktar ríkisins á Hallormsstað og eru þau aðgengileg á vef RÚV.
Um hundrað gestir sóttu ráðstefnuna Heimsins græna gull í Hörpu um helgina.
Ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrest á ráðstefununa Heimsins græna gull um einn dag.
Lokað verður fyrir skráningar á ráðstefnuna Heimsins græna gull á miðnætti í kvöld.